Háskóli Íslands

Aðstoðarmannasjóður

Markmið Aðstoðarmannasjóðs er að gera kennurum kleift að ráða sér stúdent sem aðstoðarmann við rannsóknir og/eða kennslu þannig að stúdentinn öðlist þjálfun og færni í faglegum vinnubrögðum. Skila skal stuttri framvinduskýrslu að styrktímabili loknu.

Fræðasviðin hafa umsjón með Aðstoðarmannasjóði frá og með árinu 2010.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is